STRAUMLÍNUSTJÓRNUN
Lean Management Programme
Hefst 10. október (64 klst.)
Kynningarfundur fyrir nám í Straumlínustjórnun verður haldinn fimmtudaginn 29. ágúst kl. 15:00 í Opna háskólanum í HR. Boðið verður upp á síðdegishressingu. Skráning á kynningarfund hér.
Heildstætt nám í aðferðafræðum straumlínustjórnunar, stöðugra umbóta og þróun viðskiptaferla hefur nú göngu sína í annað sinn í haust. Farið verður yfir sögu og megin inntak straumlínustjórnunar og stöðugra umbóta og sérstaklega skoðað hvernig þessar aðferðir eru innleiddar og hvað þurfi til að ná árangri.
Skráning og nánari upplýsingar
BEYOND BUDGETING
- ágúst (7 klst.)
Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum innsýn inn í Beyond Budgeting stjórnunarmódelið og hvernig fyrirmyndar BB fyrirtæki eru rekin án hefðbundinna fjárhagsáætlana.
Skráning og nánari upplýsingar
STJÓRNUN AÐFANGAKEÐJUNNAR
Supply chain management programme
Hefst 24. september (70 klst.)
Kynningarfundur fyrir nám í Stjórnun aðfangakeðjunnar verður haldinn fimmtudaginn 29. ágúst kl. 15:00 í Opna háskólanum í HR. Boðið verður upp á síðdegishressingu. Skráning á kynningarfund hér.
Aðfangakeðjan verður sífellt flóknari og nýjar aðferðir að líta dagsins ljós við það að gera heildaraðfangakeðjuna hagkvæmari. Áhersla verður því lögð á að dýpka þekkingu þátttakenda á heildarmynd aðfangakeðjunnar. Námið hentar sérstaklega sérfræðingum og stjórnendum fyrirtækja sem starfa á sviði framleiðslu, þjónustu, dreifingar og inn- eða útflutnings.
Skráning og nánari upplýsingar
STJÓRNUN 2.0
Management 2.0
Hefst 21. nóvember (16 klst.)
Á námskeiðinu verða kynntar nýjar og óhefðbundnar stjórnunaraðferðir sem nokkur af fremstu fyrirtækjum heims nota. Aðstæður fyrirtækja og eðli þeirra er allt annað nú en hefur verið sl. 100 ár og því kalla nýir tímar á nýjan hugsunarhátt við uppbyggingu og stjórnun fyrirtækja.
Skráning og nánari upplýsingar