Aðalfundur fyrir faghóp mannauðsstjórnunar var haldinn í dag, þriðjudaginn 25. apríl 2023.
Starfsárið 2022-2023 var gert upp, fráfarandi stjórnarfólk var hvatt, og var kosið í nýja stjórn fyrir starfsárið 2023-2024 sem er eftirfarandi:
Sunna Arnardóttir, Vinnuhjálp, formaður
Anna María Jóhannesdóttir, Háskóli Íslands
Ásdís Hannesdóttir, Lagerinn
Harpa Hallsdóttir, Akranesbær
Harpa Sjöfn Lárusdóttir, Controlant
Helga Rún Runólfsdóttir, Fræðslusetrið Starfsmennt
Hildur Vilhelmsdóttir, Háskóli Íslands
Kristín Gunnarsdóttir, Reykjavíkurborg
Magnús Ívar Guðfinnsson, ANSA
Sigrún Sigurðardóttir Fossdal, Heilsuvernd
Við þökkum öllum meðlimum faghópsins fyrir starfsárið sem er að ljúka, og óskum ykkur öllum gleðilegs sumars!
Hittumst hress á komandi Stjórnvísis-starfsári!