Aðalfundur faghóps um leiðtogafærni var haldinn 2. maí síðastliðinn.
Starfsárið 2022-2023 var gert upp og var kosið í nýja stjórn fyrir starfsárið 2023-2024 sem er eftirfarandi:
Þórhildur Þorkelsdóttir, Marel, Formaður
Áslaug Eva Björnsdóttir, Gangverk
Elísabet Jónsdóttir, Löður
Hlín Benediktsdóttir, Landsnet
Jóhann Friðleifsson, Kerecis
Sigríður Þóra Valsdóttir, Hvesta
Unnur Magnúsdóttir, Leiðtogaþjálfun
Faghópurinn þakkar öllum meðlimum fyrir þátttökuna starfsárinu sem var að ljúka og hlökkum til þess næsta!