Aðalfundur Stjórnvísi 2018 var haldinn á Nauthól í dag miðvikudaginn 16.maí kl.11:45-13:00.
Stjórn félagsins fyrir starfsárið 2018-2019 skipa eftirtalin:
Formaður:
Þórunn M. Óðinsdóttir ráðgjafi hjá KPMG.
Aðalstjórn: Á síðasta aðalfundi voru eftirtaldir aðilar kosnir til tveggja ára í aðalstjórn Stjórnvísi:
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, vörustjóri dagsferða hjá Kynnisferðum.
- Gyða Hlín Björnsdóttir, markaðsstjóri Háskóla Íslands
- Jón S. Þórðarson eigandi og framkvæmdastjóri viðburðafyrirtækisins PROevents.
Á aðalfundi 2018 voru eftirtaldir kosnir til tveggja ára í aðalstjórn Stjórnvísi.
- Berglind Björk Hreinsdóttir, mannauðsstjóri Hrafnistuheimilanna.
- Guðjón Örn Helgason, sérfræðingur í mannauðsmálum hjá Reykjavíkurborg
- Kristján Geir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Odda prentunar og umbúða eh.
Á aðalfundi 2018 voru eftirtalin kosin til eins árs í varastjórn Stjórnvísi
- Jón Gunnar Borgþórsson, vottaður stjórnendaráðgjafi (CMC – Certified Management Consultant)
- Sigríður Harðardóttir, mannauðsstjóri Strætó.
Kosið var í fagráð félagsins.
Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar (2018-2020)
Hafsteinn Bragason, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Íslandsbanka (2017-2019)
Jóhanna þ. Jónsdóttir, framkvæmdastjóri aðfangakeðju Innnes (2018-2020)
Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs (2018-2020)
Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri Nolta (2017-2019)
Kosnir voru tveir skoðunarmenn til 2ja ára 2018-2020
Oddný Assa Jóhannesdóttir, endurskoðunarsviði KPMG (2018-2020)
Guðný Helga Guðmundsdóttir, sviðsstjóri endurskoðunarsviðs KPMG (2018-2020)