Aðalfundur faghóps um umhverfi og öryggi var haldinn 15. maí hjá EFLU verkfræðistofu. Nýja stjórn skipa:
- Dagmar I. Birgisdóttir - Verkís, nýr formaður
- Erlingur E. Jónasson - Jarðboranir
- Gísli Níls Einarsson - VÍS
- Jóhanna Hreiðarsdóttir - Kynnisferðir
- Michele Rebora - 7.is
- Oddrún Lilja Birgisdóttir - Marel
- Erna Sigfúsdóttir - Securitas
- Harpa Þrastardóttir - Hlaðbær Colas
- Anna Kristín Hjartardóttir - EFLA
- Snæfríður Einarsdóttir - HSE Consulting
Á fundinum voru einnig sett fram tillögur að spennandi dagskrá fyrir starfsárið 2019-2020 sem mun hefjast strax í maí með fundi um kolefnisbókhald hjá EFLU.