Félag markþjálfunar á Íslandi stendur fyrir Markþjálfunardeginum, 24. janúar.
Margir af færustu markþjálfum landsins verða með upplýsandi og upplífgandi erindi frá kl. 8.30 að morgni til kl 19 að kvöldi.
Markþjálfunardagurinn er kjörið tækifæri til þess að fræðast um spennandi fag, eflast í lífi og starfi, fá hugmyndir og innblástur og byrja árið með krafti! Fundurinn er haldinn á tveimur stöðum yfir daginn, viðburður um morguninn kl 8:30 og einnig dagskráin í hádeginu kl 12, verða í Ofanleiti 2 og dagskrá seinnipartinn verður samfelld í Opna háskólanum.
Láttu árið 2013 - verða árið þitt !
Dagskrá:
Morguninn
Linda Baldvins & Helga Jóhanna - Markþjálfunarkúltúr í fyrirtækjum.
Kl. 8.30 - 9.10 Ofanleiti 2, 2. hæð / Klak
María Lovísa Árnadóttir - Hverjir eru markþjálfanlegir?
Kl. 9.10 - 9.50 Ofanleiti 2, 2. hæð / Klak
Hádegið - Stjórnvísi:
Matilda Gregersdotter - Hvenær á stjórnendamarkþjálfun við?
Kl. 12 - 13.30 Klapparstígur 25. 5. hæð
Eftirmiðdagurinn
Rúna Magnúsdóttir - Leyndarmálið að velferðinni þinni.
Kl. 16.00-16.30 Opni Háskólinn / Stofa M216
Hrefna Birgitta - NLP og Enneagram coaching.
Kl. 16.30-17 Opni Háskólinn / Stofa M216
Herdís Pála Pálsdóttir - Að hætta að umbera hlutina og gera 2013 að besta ári lífs míns, bæði í einkalífi og starfi.
Kl. 17.15-17.45 Opni Háskólinn / Stofa M216
Ragnheiður Aradóttir - Áhrif þess að hafa markþjálfun með og /eða í kjölfar námskeiðs.
Kl. 17.15-17.45 Opni Háskólinn / Stofa M217
Sigríður Jónsdóttir - ADHD markþjálfun.
kl. 17.50-18.20 Opni Háskólinn / Stofa M216
Matti Ósvald Stefánsson - Kjarninn í þér.
Kl. 17.50-18.20 Opni Háskólinn / Stofa M217
Vildís Guðmundsdóttir - Þú ert óskrifað blað. Hvað viltu fyrir þig?
Kl. 18.25-18.55 Opni Háskólinn / Stofa M216
Steinunn Hall - Hver er árangur stjórnendaþjálfunar? - kynning á niðurstöðum mastersritgerðar á meðal íslenskra stjórnenda.
Kl. 18.25-18.55 Opni Háskólinn / Stofa M217