Listi yfir þá sem eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2022 - Innilegar hamingjuóskir

Hér má sjá alla þá sem tilnefndir eru til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2022.
Útnefnt verður í þremur flokkum: Yfirstjórnendur - millistjórnendur - frumkvöðlar. 
Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson mun afhenda verðlaunin á Grand Hótel þann 15. febrúar nk.
Streymt verður beint frá hátíðinni sem hefst kl.16:00 og fjöldatakmörkunum og sóttvarnarreglum fylgt.
Stjórnvísi óskar öllum þeim sem tilnefndir eru innilega til hamingju.  

Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2022:

Andrea Marel, deildarstjóri Tjörnin frístundamiðstöð

Aneta Matuszewska, skólastjóri Retor Fræðslu

Anna Regína Björnsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs CCEP (Coca-Cola Europacific Partners)

Auður Ösp Ólafsdóttir, sérfræðingur í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum

Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Travel Connect

Áslaug Magnúsdóttir, stofnandi Moda Operandi (NYC)

Ásta Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar

Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa

Davíð Harðarson, fjármálastjóri Travel Connect

Davíð Helgason, stofnandi Unity

Dóra Lind Pálmarsdóttir, teymisstjóri hjá Veitum

Edda Blumenstein, framkvæmdastjóri framþróunar verslunar og viðskiptavina hjá BYKO

Edda Jónsdóttir, forstöðumaður markþjálfunar hjá Póstinum

Eðvald Valgarðsson, gæðastjóri hjá Samhentir, Vörumerking og Bergplast

Elfa Björg Aradóttir, fjármálastjóri Ístaks

Elín Björg Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri Íslandspósts í Keflavík

Elín María Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Controlant

Erlingur Brynjúlfsson, CTO hjá Controlant

Fjóla María Ágústsdóttir, breytingarstjóri stafrænnar þróunnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna

Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, mannauðsstjóri þjónustu-og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets

Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar trygginga

Guðmundur Karl Guðjónsson, forstöðumaður dreifinga og flutninga Póstsins

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Guðrún Kaldal, framkvæmdastjóri Frístundamiðstöðin Tjörnin

Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi

Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa

Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno

Haukur Hannesson, Managing Director AGR Dynamics

Helga Fjóla Sæmundsdóttir, mannauðsstjóri Hornsteins

Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Grid

Hjördís Kristinsdóttir, svæðisforingi Hjálpræðishersins á Íslandi

Hrund Scheving Thorsteinsson, deildarstjóri menntadeildar Landspítala

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratrygginga Íslands

Ingibjörg Loftsdóttir, sviðsstjóri hjá Virk

Ívar Kristjánsson, stofnandi CCP og 1939 Games

Jóhann Björn Skúlason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og almannavarna.

Katrín Ýr Magnúsdóttir, Director of Inspection and Sorting RFS hjá Marel

Kristín Inga Jónsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins

Kristjana Milla Snorradóttir, Director of HR hjá Travel Connect

Lilja Gísladóttir, þjónustustjóri hjá Póstinum

Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris

Magnús Sigurjónsson, Deputy Director Flight Operations Icelandair

Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi PayAnalytics

Matthías Haraldsson, verkefnastjóri öryggis og heilsu hjá Veitum

Óskar Þórðarson, stofnandi Omnom

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Ruth Einarsdóttir, rekstrarstjóri Góða hirðisins

Sif Sturludóttir, forstöðumaður eignaumsýslu hjá SÝN

Sigríður Heiðar, forstöðumaður söludeildar Póstsins

Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg

Sigurður Brynjar Pálsson, forstjóri BYKO

Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu-og þróunarsviðs Hafnarfjarðarbæjar

Sonja Scott, mannauðsstjóri CCEP (Coca Cola Europacific Partners)

Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi AVO

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi

Sverrir Scheving Thorsteinsson, forstöðumaður tækni hjá Verði tryggingarfélagi

Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupsstaðar

Tryggvi Þorgeirsson, forstjóri og stofnandi Sidekick Health

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra

Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Eir, Skjóli og Hömrum

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts

Þuríður Björg Guðnadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu NOVA

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleiri fréttir og pistlar

Pallborðsumræður frá ráðstefnunni í Dubai -

Hér eru vefslóðir frá pallborðsumræðunum á árlegri ráðstefnu sem Dubai Future Forum hélt fyrr í mániðnum. Gæti verið áhugavert að renna yfir efnið og vakta áhugaverð atriði:

 https://www.youtube.com/live/b6lguB_vpjs?si=pgePVUxGSHOKdvvc 

 https://www.youtube.com/live/frI9bJSE3ME?si=5ezTPte5DBUC6fMK

Diversity and Inclusion in the Workplace: Disability Inclusion

Join us for an insightful panel discussion on Disability Inclusion, ahead of the International Day of Persons with Disabilities. We will explore the challenges and systemic barriers faced by people with disabilities, and the collective action needed to dismantle them, while identifying opportunities and solutions for creating truly inclusive and equitable spaces—both in the workplace and society at large. We will cover key areas such as:

Faghópur Öryggishóps Stjórnvísi vekur athygli á viðburði

Sjóvá býður til morgunverðarfundar um heita vinnu á Hótel Reykjavík Natura 20. nóvember kl. 9-11 🔥
Morgunverður í boði frá kl. 8:30.

Síðustu misseri hafa komið upp alvarlegir brunar bæði hér á landi og erlendis á bygginga- og framkvæmdasvæðum. Því miður eru brunar tengdir logavinnu of algengir og því vert að spyrja hvort eitthvað megi betur fara í þeim efnum? 

Við fáum til liðs við okkur sérfræðinga á sviði bruna- og tryggingamála sem verða með áhugaverð erindi um málefnið, sjá nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu.

Það gleður okkur sérstaklega að fá Piu Ljunggren, sérfræðing hjá Brandskyddsföreningen (Eldvarnaeftirlitinu í Svíþjóð) til liðs við okkur en hún verður með spennandi erindi um þeirra reynslu.

Brandskyddsföreningen býður upp á þjálfun og vottun fyrir aðila sem fást við heita vinnu á fimm tungumálum víðs vegar um Svíþjóð og hefur þetta fyrirkomulag verið þar við lýði í yfir þrjá áratugi, eða allt frá árinu 1990.

Áhugasöm eru vinsamlega beðin um að skrá mætingu með því að smella á eftirfarandi tengil: Morgunfundur um heita vinnu - Sjóvá

Takmarkaður sætafjöldi, hlökkum til að sjá þig!

 

 

Certificate in Diversity Equity and Inclusion (DEI) from Institute of Sustainability Studies

Explore how to integrate DEI into your organisation’s sustainability efforts. Enroll today to acquire data-driven strategies to enhance decision-making and foster an inclusive, equitable, and sustainable business.

Participants will gain a deep understanding of DEI strategies, data-driven approaches, and effective communication techniques. By mastering these skills, organisations can enhance employee engagement, drive innovation, and ensure long-term success. 

Það var vel tekið á móti Stjórnvísifélögum í Starfsafli í morgun í Húsi Atvinnulífsins

Stjórnvísifélagar heimsóttu í dag Starfsafl í Húsi Atvinnulífsins. Það var framkvæmdastjóri Starfsafls Lísbet Einarsdóttir sem tók vel á móti félögum. Í dag eru 2000 fyrirtæki með aðild að SA, 80% fyrirtækjanna eru með 50 starfsmenn eða færri.  Árið 2023 fóru 452 milljónir í styrki til fyrirtækja og einstaklinga. Sjö fræðslusjóðir reka saman vefgáttina Áttan. Með launatengdum gjödum er greitt í sjóðina.  Stéttafélögin afhenda til eindtaklinga og Starfsafl til fyrirtækja.  Öll fyrirtæki eiga rétt á allt að 3milljóna á ári.  Fyrirtæki eiga að styrkja starfsmenn líka til náms.  Lísbet tók dæmi um ávöxtun  hjá fyrirtæki. Fyrirtækið greiddi í iðgjöld 1.276.384 og fékk greidda styrki að upphæð 2.330.60.-  82,5%  ávöxtun. Sum fyrirtæki taka aldrei neitt út úr sjóðnum heldur greiða sjálf alla fræðslu. Væntanlega þekkja mörg fyrirtæki ekki til Starfsafls.  Í fræðslustefnu fyrirtækja  er mikilvægt að komi fram að fyrirtækið greiði fyrir sitt starfsfólk alla starfstengda fræðslu sem haldin er að frumkvæði fyrirtækisins.  Hægt er að óska eftir styrk eða greiðslu vegna eftirfarandi: Náms sem tengist starfstengdum réttindum, s.s. vinnuvéla-og meirapróf, náms sem tengist viðhaldi og endurnýjun á starfstengdum réttindum, námi í íslensku fyrir starfsfólk af erlendum uppruna, annað starfstengt nám sem sýnt er að þörf sé á.  Starfsfólk sem verið hefur í starfi lengur en 12 mánuði getur óskað eftir styrk vegna starfstengts náms sem stundað er utan vinnu en getur talist til starfsþróunar. 

Mikilvægt er að fara í fræðslugreiningu, hvað vantar okkur? Greina núverandi þarfir, horfa til framtíðar, kanna vilja og þarfir stjórnenda og starfsfólks, hver er óska staðan og hvernig komumst við þangað?

Skv. Cranet á starfsmaðurinn oftast frumkvæði að þeirra fræðslu sem er nauðsynleg. Fyrirtæki þurfa að huga að því hvaða fræðslu þurfi til að fyrirtækið sé starfshæft í framtíðinni og hvaða endurmenntun er nauðsynleg t.d. til að endurnýja og viðhalda réttindum. Huga þarf einnig að störfum morgundagsins og hafa fræðslu í takt við það. Atvinnurekandinn ber ábyrgð á vinnuvernd andlegri og líkamlegri.  Öryggis- og brunavarnir eru mikilvægar, fagtengd fræðsla, starfstengd fræðsla, stjórnun/ liðsheild, samskipti, inngilding, einelti á vinnstað o.fl.

Í fræðsluáætlun þarf að forgagnsraða þörfumm, finna hentuga fræðslu og fræðsluleiðir, setja upp áætlun með kostnaði og styrkjum og skilgreina verkferla.  Fyrirtæki eiga að athuga með hvað fer á bókhaldslykilinn ”fræðsla” og fá bókarann eða þann sem er ábyrgur til að sækja um styrki.  

 

 

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?