Listi yfir þá sem eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2022 - Innilegar hamingjuóskir

Hér má sjá alla þá sem tilnefndir eru til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2022.
Útnefnt verður í þremur flokkum: Yfirstjórnendur - millistjórnendur - frumkvöðlar. 
Forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson mun afhenda verðlaunin á Grand Hótel þann 15. febrúar nk.
Streymt verður beint frá hátíðinni sem hefst kl.16:00 og fjöldatakmörkunum og sóttvarnarreglum fylgt.
Stjórnvísi óskar öllum þeim sem tilnefndir eru innilega til hamingju.  

Eftirtaldir aðilar eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi árið 2022:

Andrea Marel, deildarstjóri Tjörnin frístundamiðstöð

Aneta Matuszewska, skólastjóri Retor Fræðslu

Anna Regína Björnsdóttir, framkvæmdastjóri sölusviðs CCEP (Coca-Cola Europacific Partners)

Auður Ösp Ólafsdóttir, sérfræðingur í upplifun viðskiptavina hjá Póstinum

Ásberg Jónsson, framkvæmdastjóri Travel Connect

Áslaug Magnúsdóttir, stofnandi Moda Operandi (NYC)

Ásta Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar

Björgvin Víkingsson, forstjóri Ríkiskaupa

Davíð Harðarson, fjármálastjóri Travel Connect

Davíð Helgason, stofnandi Unity

Dóra Lind Pálmarsdóttir, teymisstjóri hjá Veitum

Edda Blumenstein, framkvæmdastjóri framþróunar verslunar og viðskiptavina hjá BYKO

Edda Jónsdóttir, forstöðumaður markþjálfunar hjá Póstinum

Eðvald Valgarðsson, gæðastjóri hjá Samhentir, Vörumerking og Bergplast

Elfa Björg Aradóttir, fjármálastjóri Ístaks

Elín Björg Guðmundsdóttir, stöðvarstjóri Íslandspósts í Keflavík

Elín María Björnsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Controlant

Erlingur Brynjúlfsson, CTO hjá Controlant

Fjóla María Ágústsdóttir, breytingarstjóri stafrænnar þróunnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

Gestur Pétursson, framkvæmdastjóri Veitna

Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir, mannauðsstjóri þjónustu-og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar

Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets

Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar trygginga

Guðmundur Karl Guðjónsson, forstöðumaður dreifinga og flutninga Póstsins

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir

Guðrún Kaldal, framkvæmdastjóri Frístundamiðstöðin Tjörnin

Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi

Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa

Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno

Haukur Hannesson, Managing Director AGR Dynamics

Helga Fjóla Sæmundsdóttir, mannauðsstjóri Hornsteins

Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Grid

Hjördís Kristinsdóttir, svæðisforingi Hjálpræðishersins á Íslandi

Hrund Scheving Thorsteinsson, deildarstjóri menntadeildar Landspítala

Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratrygginga Íslands

Ingibjörg Loftsdóttir, sviðsstjóri hjá Virk

Ívar Kristjánsson, stofnandi CCP og 1939 Games

Jóhann Björn Skúlason, aðstoðaryfirlögregluþjónn og yfirmaður smitrakningarteymis sóttvarnalæknis og almannavarna.

Katrín Ýr Magnúsdóttir, Director of Inspection and Sorting RFS hjá Marel

Kristín Inga Jónsdóttir, forstöðumaður markaðsdeildar Póstsins

Kristjana Milla Snorradóttir, Director of HR hjá Travel Connect

Lilja Gísladóttir, þjónustustjóri hjá Póstinum

Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris

Magnús Sigurjónsson, Deputy Director Flight Operations Icelandair

Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi PayAnalytics

Matthías Haraldsson, verkefnastjóri öryggis og heilsu hjá Veitum

Óskar Þórðarson, stofnandi Omnom

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar

Ruth Einarsdóttir, rekstrarstjóri Góða hirðisins

Sif Sturludóttir, forstöðumaður eignaumsýslu hjá SÝN

Sigríður Heiðar, forstöðumaður söludeildar Póstsins

Sigríður Magnea Björgvinsdóttir, deildarstjóri upplýsingatækni og stafrænnar þróunar hjá Árborg

Sigurður Brynjar Pálsson, forstjóri BYKO

Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu-og þróunarsviðs Hafnarfjarðarbæjar

Sonja Scott, mannauðsstjóri CCEP (Coca Cola Europacific Partners)

Stefanía Bjarney Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri og stofnandi AVO

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi

Sverrir Scheving Thorsteinsson, forstöðumaður tækni hjá Verði tryggingarfélagi

Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akraneskaupsstaðar

Tryggvi Þorgeirsson, forstjóri og stofnandi Sidekick Health

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra

Þórdís Hulda Tómasdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Eir, Skjóli og Hömrum

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts

Þuríður Björg Guðnadóttir, framkvæmdastjóri sölu og þjónustu NOVA

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleiri fréttir og pistlar

Meginstraumar hnattrænna breytinga

Komin er skýrsla frá Dubai Future Foundation sem lýsir 10 meginstraumum sem munu móta heiminn okkar í náinni framtíð. Framlag skýrslunnar býr okkur undir það sem framundan er og grípa tækifærin sem hugsanlega koma í kjölfar þessara breytinga. Skýrslunni er ætlað að kynda undir nýsköpun, hvetja til ákvarðanna og knýja stjórnvöld, stofnanir og einstaklinga að vera virk í að móta sínar framtíðir. Hægt er að nálgast skýrsluna hér: https://framtidarsetur.is/2025/04/01/meginstraumar-hnattraena-breytinga/

Alþjóða dagur framtíðar, 2025. Hnattræn umræða um betri framtíð fyrsta mars næstkomandi

Frá faghópi framtíðarfræða

Þann fyrsta mars mun Millennium Project, sem Framtíðarsetur Íslands er aðili að, ásamt fimm öðrum alþjóðlegum samtökum halda upp á 12. árlega Alþjóða dag framtíðar — einstakt 24 tíma netsamtal um allan heim þar sem möguleikar sameiginlegrar framtíðar okkar verða til umræðu.

Dagurinn hefst klukkan 12 á hádegi í Nýja-Sjálandi. Þetta viðburðarríka samtal mun færast vestur á við klukkutíma fyrir klukkutíma og ljúka 24 klukkustundum síðar á Hawaii. Almenningi er boðið að taka þátt hvenær sem er til að hlusta, deila hugmyndum og ræða hvernig megi skapa betri framtíð ásamt framtíðarfræðingum. Hugsuðum og virkum samfélög um allan heim.

Frekari upplýsingar og skráning er á eftirfarandi vefslóðum:

Read the announcement.

Register to attend

Watch the video promo

 

Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025

Smelltu hér til að sjá myndir frá afhendingunnimyndband, umsagnir og þá sem voru tilnefndir. Tólf einstaklingar hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi árið 2025 sem veitt voru í dag við hátíðlega athöfn á Grand Hótel að viðstöddum forseta Íslands. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum auk þess sem veitt voru sérstök hvatningarverðlaun en þetta er í sextánda sinn sem Stjórnunarverðlaunin eru afhent.
Handhafar Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2025 eru eftirtaldir:  Í flokki yfirstjórnenda Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, í flokki millistjórnenda þær Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu Bláa Lónsins og Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs, menningar og vellíðunar hjá Bláa Lóninu. Í flokki frumkvöðla stofnendur Good Good þeir Jóhann Ingi Kristjánsson, Agnar Tryggvi Lemacks og Garðar Stefánsson. Stofnendur Indo, Haukur Skúlason og Tryggvi Björn Davíðsson og stofnendur Evolytes þau Íris Eva Gísladóttir og Mathieu G. Skulason. Þessar þrjár ólíku lausnir eiga það allar sameiginlegt að snúa að bættum lífsgæðum og árangri fyrir fjölskyldur og rekstur heimila. Auk þess voru veitt sérstök hvatningarverðlaun fyrir frumkvölastarf innan rótgróinna fyrirtækja, þau hlutu Bjargey Harðardóttir meðeigandi og stjórnandi hjá 66 Norður og Eyjólfur Pálsson stofnandi Epal.   
Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi eru árlega veitt stjórnendum fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr á sínu sviði. Yfirlýst markmið verðlaunanna er að stuðla að aukinni fagmennsku á sviði stjórnunar á Íslandi. Einnig er þeim ætlað að vekja athygli á framúrskarandi starfi stjórnenda og frumkvöðla auk þess að örva umræðu um faglega stjórnun. 

Í dómnefnd sátu

Borghildur Erlingsdóttir, formaður dómnefndar og forstjóri Hugverkastofunnar

Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Katrín S. Óladóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Hagvangs

Margrét Guðmundsdóttir, fyrrverandi forstjóri Icepharma og stjórnarkona

Salóme Guðmundsdóttir, ráðgjafi og stjórnarkona

Þröstur Olaf Sigurjónsson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Ritari dómnefndar er Gunnhildur Arnardóttir, framkvæmdastjóri Stjórnvísi

 

 

Listi yfir þá sem eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2025 - Innilegar hamingjuóskir

Hér má sjá alla þá sem tilnefndir eru til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2025.
Útnefnt verður í þremur flokkum: Yfirstjórnendur - millistjórnendur - frumkvöðlar auk þess sem veitt verða sérstök hvatningarverðlaun.  
Forseti Íslands Frú Halla Tómasdóttir mun afhenda verðlaunin á Grand Hótel Háteigi  þann 10. febrúar nk.
Allir eru velkomnir á hátíðina sem einnig verður í beinu streymi og hefst kl.16:00. 
Þú bókar þig hér. 

Stjórnvísi óskar öllum þeim sem tilnefndir eru innilega til hamingju.  

Listi yfir þá sem eru tilnefndir til Stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2025 - Innilegar hamingjuóskir

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?