Stjórn faghóps um upplýsingaöryggi vekur athygli á ráðstefnu sem haldin verður
- apríl 2014 - kl. 8:30 - 11:00 í Þjóðarbókhlöðunni
Ráðstefnan er haldin á vegum námsbrautar í upplýsingafræði við Háskóla Íslands í samvinnu við Azazo - Gagnavörsluna. Fjölbreytt erindi eru á dagskrá sem tengjast með einum eða öðrum hætti stjórnun og öryggi upplýsinga. Á ráðstefnunni er einnig horft til teymisvinnu og mikilvægi þess að ólíkar faggreinar innan fyrirtækja leggi saman lausnir sínar og stuðli þannig að árangursríkri innleiðingu hugbúnaðarverkefna og skilvirkri notkun upplýsingakerfa.
Húsið opnar kl.8.30
Dagskrá:
8:45 - 9:05
Upplýsingaský og öryggi
Hannes Pétursson, framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs Azazo
9:05 - 9:25
Kröfur starfsmanna : lækurinn finnur sér alltaf farveg! Kristjana Nanna Jónsdóttir, ráðgjafi Azazo og Björt Baldvinsdóttir
9:25 - 9:45
Samfélagsmiðlar og upplýsingastjórnun : er skjalaöryggi ógnað? Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, námsbraut í
upplýsingafræði
9:45 - 10:00
KAFFI
10:00 - 10:20
Breytt hlutverk upplýsingastjórans : hvað heiti ég? Gunnhildur Manfreðsdóttir, fagstjóri ráðgjafasviðs Azazo
10:20 - 10:40
Einföldun upplýsingaumhverfis hjá Landsneti Ásgerður Kjartansdóttir, skjalastjóri og Sæmundur Valdimarsson, deildarstjóri upplýsingatæknideildar Landsnets
10:40 - 11:00
Teymi - líka í upplýsingastjórnun
Sigurjón Þórðarson, ráðgjafi hjá Hagvangi
Vinsamlegast skráði þátttöku
hér.https://docs.google.com/a/azazo.com/forms/d/1ppmfqxatgwda4B2lFYMu9uIgLlrh0tuAYi1sEA4DpxY/viewform
Aðgangur er ókeypis.
Hlökkum til að sjá ykkur!