Stjórn faghóps um umhverfis- og öryggisstjórnun vill vekja athygli á þessari áhugaverðu ráðstefnu sem haldin verðurfimmtudaginn 4. febrúar á Grand Hótel Reykjavík og um leið verða Forvarnarverðlaun VÍS 2016 afhent. Aðgangur er ókeypis en sætafjöldi takmarkaður. Nú þegar eru 250 skráðir en sæti eru fyrir 300 manns. Skráning er á http://www.vis.is/fyrirtaeki/forvarnir/forvarnaradstefna/forvarnaradstefna-vis-og-vinnueftirlitsins-2016/
Dagskrá:
· Kl. 13.00 Setning ráðstefnu - Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS
· Kl. 13.10 Áskoranir atvinnulífsins - Þórunn Sveinsdóttir, deildarstjóri hjá Vinnueftirlitinu
· Kl. 13.30 Fjárfesting í forvörnum - Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku
· Kl. 13:55 Á straumlínustjórnun og öryggismenning samleið í mannvirkjaiðnaði? - Jónas Páll Viðarsson, LEAN leiðtogi hjá LNS Saga
· Kl. 14.15 Forvarnarverðlaun VÍS
· Kl. 14.30 Kaffi
· Kl. 14.50 Kostnaður vinnuslysa á Íslandi - Þóra Birna Ásgeirsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og umbóta hjá Elkem Ísland
· Kl. 15:15 Áskoranir og tækifæri í öryggismálum í ferðaþjónustu - Guðrún Lísa Sigurðardóttir, öryggis- og gæðastjóri Bláa Lónsins
· Kl. 15.35 Af hverju núllslysastefna - Kristján Kristinsson, öryggisstjóri Landsvirkjunnar
· Kl. 16.00 Samantekt á ráðstefnu og ráðstefnulok - Eyjólfur Sæmundsson, forstjóri Vinnueftirlitsins
Fundarstjóri: Ásta Snorradóttir, Phd fagstjóri rannsókna og heilbrigðisdeildar hjá Vinnueftirlitinu.
Með kveðju,
Stjórn faghóps um umhverfi og öryggi.