Mannauðsstjórnunarhópur Stjórnvísi vill vekja athygli félaga í hópnum á þessum áhugaverði fundi sem haldinn verður mánudaginn 22. október n.k. hér á landi á vegum NIVA um einelti á vinnustöðum.
NIVA er menntastofnun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar og er fundurinn liður í hringferð um Norðurlöndin þar sem farið er með sambærilega dagskrá til allra Norðurlandanna.
Hingað til lands koma góðir fræðimenn á sviðinu og gefst því tækifæri til að hlusta á það sem er efst á baugi varðandi þetta efni.
Hér eru almennar upplýsingar og einnig hægt að skrá sig á netinu:
http://www.niva.org/home/article-22841-15700-nordic-tour-2012-bullying-and-harassment-at-work-6210
Hér er síðan prógrammið:
http://www.niva.org/Site/Widget/Editor/611/files/courses/2012/nt_bullying_6210/Programme%20Reykjavik.pdf