Stjórn faghóps um Lean vekur athygli á þessu námskeiði: LEAD WITH LEAN
Michael Ballé í Háskólanum í Reykjavík dagana 26.- 27. nóvember
Fyrirlestraröð 26. nóvember
Í þessari fyrirlestraröð mun Michael Ballé fara yfir fjórar grunnspurningar sem þarf að svara þegar fyrirtæki vinna með straumlínustjórnun (e. lean management).
- Hvað gerir „lean fyrirtæki“ samkeppnishæfari en önnur fyrirtæki?
Markmið: Að skilja viðskiptatækifærið á bak við lean.
- Hvað er sérstakt við straumlínuhugsun?
Markmið: Að skilja hvernig á að elta þau viðskiptatækifæri sem felast í lean.
- Hvernig færðu fólkið í lið með þér?
Markmið: Að sjá hvernig hægt er að innleiða lean í öllu fyrirtækinu.
Markmið: Að skilja hver upphafsreiturinn er.
Fyrirlestrarnir eru allir sjálfstæðir en mynda saman eina heild sem gefur góða heildaryfirsýn yfir hvernig
stjórnendur og sérfræðingar geta unnið með lean í fyrirtækjum sínum. Fyrsti fyrirlesturinn er sérstaklega
miðaður að stjórnendum sem taka ákvarðanir um hvort innleiða eigi lean eða ekki.
Hægt er að skrá sig á fyrirlestur eitt eða alla fyrirlestraröðina
í heild sinni. Fyrirlestur eitt kostar 40.000 kr.
Fyrirlestrar 1-4 kosta 75.000 kr.
Tími:
Fyrirlestur 1: kl. 8:30-10:00.
Fyrirlestrar 1-4: kl. 8:30-17:15.
Gold Mine vinnustofa 27. nóvember
Upplifið umbreytingarferli með lean aðferðum í dagslangri vinnustofu. Á þessari vinnustofu verður farið í leik
sem Michael Ballé hefur þróað. Leikurinn gerir þátttakendum kleift að upplifa hvernig það er að vinna með
sensei (japanskt hugtak yfir fólk sem hefur yfirburða þekkingu og reynslu í lean) í gemba (staðnum þar sem
Tími: Miðvikudagur 26. nóvember á milli kl. 8:00-15:30.
Verð fyrir báða dagana (fyrirlestraröð og vinnustofu): 125.000 kr.
Gemba ganga með Michael Ballé
Lean gerist þar sem virði verður til og sá staður er kallaður gemba á japönsku - en spurningin er hvað gerist
á þessum stað þar sem virðið verður til? Taktu gemba göngu með Michael Ballé þar sem hann mun sýna og
útskýra hvernig lean gerist og birtist í gemba:
Áhugasöm fyrirtæki sem eru komin af stað með lean geta fengið Michael í heimsókn í virðisgöngu
Verð: 200.000 kr. á klukkustund en fer eftir umfangri heimsóknar.
Skráning: Skráning á fyrirlestraröð, vinnustofu og gemba göngu fer fram í gegnum netfangið value@muda.is