Stjórn faghóps um þjónustu- og markaðsstjórnun vekur athygli á áhugaverðri ráðstefnu sem haldin verður þann 14.júní nk. sem ber yfirskriftina "Samstaða og árangur"
Áhugaverð ráðstefna sem vert er að skoða betur. 14.6, kl 8.30-16. Sjá nánar http://thjonandiforysta.is/hvad-er-thjonandi-forysta/radstefna-14-juni-2013/
Dagskrá ráðstefnunnar:
Kl. 8:30 - Ráðstefnan sett
Dr. Margaret Wheatley: Lykilfyrirlestur: Leadership in Turbulent Times: From Hero to Host. Ágrip fyrirlesturs (pdf).
Una Steinsdóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Íslandsbanka: Framtíðarsýn Íslandsbanka er að vera fremst í þjónustu, hvernig nær bankinn því markmiði?
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, skólahjúkrunarfræðingur og höfundur: Samskiptaboðorðanna. Samskiptaboðorð þjónandi leiðtoga.
Tómas Guðbjartsson prófessor og hjartaskurðlæknir Landspítala: Menntun og rannsóknir ungs fólks - forsendur nýrrar þekkingar.
Kl. 11:45 - Hádegisverður og samtal í hópum
Dr. Carolyn Crippen: Lykilfyrirlestur: Seven Pillars of Servant Leadership: An Action Plan. Ágrip fyrirlesurs (pdf).
Sigrún Gunnarsdóttir, dósent Háskóla Íslands: Rannsóknir hér á landi um þjónandi forystu.
Þóra Hjörleifsdóttir, deildarstjóri við Síðuskóla Akureyri: Stjórna skólastjórnar, á Norðurlandi eystra, skólum sínum í anda þjónandi forystu?
Hulda Rafnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og gæðastjóri á Sjúkrahúsinu á Akureyri: Árangursrík stjórnun og forysta innan heilbrigðisþjónustunnar
Charlotte Böving, leikkona og leikstjóri. Þjónandi forysta í leikhúsinu.
Jón Gnarr, borgarstjóri: Kjötiðnaðarmaður, leigubílstjóri, leikari og borgarstjóri.
Kl. 16 - Ráðstefnulok
http://thjonandiforysta.is/hvad-er-thjonandi-forysta/radstefna-14-juni-2013/