Elon háskólinn í Bandaríkjunum framkvæmdi tvíþætta rannsókn síðla árs 2023 til greina hugsanlega áhrif gervigreindar á einstaklinga og samfélög fyrir árið 2040. Rannsóknarniðurstöðum var safnað, annars vegar með víðtækri skoðanakönnun og svo með því að rýna í skoðanir og þekkingu sérfræðingar á sviði tækni og framtíðarþróunar. Þau ykkar sem hafið áhuga geta skoðað eftirfarandi gögn:
- Report website
- Top 80 responses published separately in blog posts (with no analysis)
- Executive summary
- Expert Insights report: The 156-page study of expert views about AI (PDF)
- Public Opinion Poll results (PDF)
- News Release
- Brochure: Highlights about the Center and its first research report (PDF)