Þann 7.maí fór fram aðalfundur stjórnar faghóps um upplýsingaöryggi en faghópurinn var stofnaður þann 19.nóvember 2019. Á fundinum var farið yfir störf faghópsins síðan hann tók til starfa ásamt því að ný stjórn var kjörin.
Stjórn faghóps Stjórnvísi um upplýsingaöryggi árið 2020-2021 skipa:
-
- Anna Kristín Kristinsdóttir, Isavia. Formaður
- Arnar Freyr Guðmundsson
- Davíð Halldórsson, KPMG
- Hrefna Arnardóttir, Advania
- Jón Elías Þráinsson, Landsnet
- Margrét Kristín Helgadóttir, Fiskistofa
- Margrét V. Helgadóttir, Pósturinn
- Margrét Valdimarsdóttir, Credit Info
- Jón Kristinn Ragnarsson, Ion ráðgjöf (nýr)
Við þökkum fráfarandi stjórnarmeðlimum kærlega fyrir störf sín og bjóðum nýja stjórn hjartanlega velkomna til starfa.