Aðalfundur faghóps um almannatengsl og samskiptastjórnun var haldinn 19. maí 2023 í gegnum Teams.
Starfsárið 2022-2023 var gert upp og var kosið í nýja stjórn fyrir starfsárið 2023-2024 sem er eftirfarandi:
Formaður:
Erla Björg Eyjólfsdóttir - Cohn & Wolfe á Íslandi
Meðstjórnendur:
Andrea Guðmundsdóttir – Háskólinn á Bifröst
Ásta Sigrún Magnúsdóttir – Garðabær
Eva Bergþóra Guðbergsdóttir – Reykjavíkurborg
Gunnar Hörður Garðarsson – Ríkislögreglustjóri
Gunnar Sigurðsson – KPMG
Gunnlaugur Bragi Björnsson – Viðskiptaráð
Heiða Ingimarsdóttir – Múlaþing
Ingvar Örn Ingvarsson – Cohn & Wolfe á Íslandi
Júlíus Andri Þórðarson – Háskólinn á Bifröst
Karen Kjartansdóttir – Langbrók
Faghópurinn þakkar öllum meðlimum fyrir þátttökuna á sínu fyrsta starfsári og hlökkum til þess næsta!