Hvað er djúptækni og hvernig hefur hún áhrif?
Click here to join the meeting
Djúptækni er svið þar sem beitt er vísindalegri og verkfræðilegri nálgun, oft þverfaglegri, við þróun lausna. Til sviða í djúptækni teljast m.a. efnistækni, eðlisfræði, verkfræði, líftækni,raunvísindi, læknisfræði,hönnun, listsköpun sem og og tengsl við tölvunarfræði, gervigreindarþróun og fjölmörg önnur tæknisvið
Í fyrirlestrinum mun Hans Guttormur Þormar ræða um djúptækni og tengsl hennar við fjórðu iðnbyltinguna og þýðingu fyrir þekkingaruppbyggingu í samfélaginu.
Hans Þormar, er líffræðingur og hefur komið að mörgum frumkvöðlaverkefnum, og hefur verið framarlega í umræðunni um róttæka nýsköpun og tækifæri sem í henni leynast.
24 nóv. kl 9:00 Fenjamýri