Marel Marel, Austurhraun, Garðabær
Stjórnvísisviðburður
Allir velkomnir - Nýársfagnaður stjórna faghópa Stjórnvísi verður að þessu sinni í Marel og er fundurinn opinn öllum Stjórnvísifélögum. Marel mun taka á móti okkur á nýárs fögnuðinum með glæsilegum veitingum, þar sem hægt verður að skála fyrir nýju ári og gæða sér að smáréttum.
Dagskrá:
Anna Kristín Kristinsdóttir formaður stjórnar Stjórnvísi og Software Engineering Manager í hugbúnaðarþróun hjá Marel opnar viðburðinn og býður alla velkomna. Þá mun Anna Kristín fara örstutt yfir þema starfsársins "Framsýn forysta" og hvernig það er útfært.
..........
..........
Hlökkum til að sjá sem flesta,
Með kærri kveðju, Stjórn Stjórnvísi