Faghópur um kostnaðarstjórnun og kostnaðargreiningu hélt sinn fyrsta fund nýlega. Á þeim fundi flutti Einar Guðbjartsson, dósent fyrirlestur um „Beyond Cost Analysis“- og mynduð var stjórn faghópsins.
Tölur eru gildi sem geta ekki staðið sjálfstætt. Hvað þýðir 900.000.-? Eru þetta 900.000 aurar, krónur, eða eru þetta laun íslensks strætóbílstjóra eða norsks strætóbílstjóra? Við þurfum að skilja hvað er um að vera. Grikkland varð allt í einu á einni helgi skuldugasta þjóð í Evrópu? Þeir tóku samt ekki lán á einni helgi. Við vitum ekki alltaf hvernig kostnaður hegðar sér. Alberg Einstein sagði „Not everything that can be counted counts. And „Not everything that counts can be caounted“. Tenging á milli greiningar og aðgerðar. Á móti þessu er fræðileg þekking þ.e. það sem við skynjum. Sama er með allar rannsóknarskýrslur t.d. var áætlaður kostnaður langt frá raunkostnaði, vantar þekkingu hjá þeim sem áætla? Einhver tekur ákvörðun um að gera eitthvað sem eykur kostnað.
Greining vs. umhverfi. Danir áætluðu 22,8milljónir í Eurovision en kostnaðurinn endaði í 70milljónum króna. Ástæðan var vanáætlaður öryggiskostnaður. Frá hvaða sjónarhorni skoða fyrirtæki kostnað? Virðisaukandi kostnaður er kostnaður sem eykur virði. Breytilegur kostnaður, beinn-sameiginilegur-virðisaukandi-upstram-tímabils-efnislegur-valkvæður--árlegur-munaðarl.ko-fastur-óbeinn-sértækur-ekki virðisaukandi-downstram-fraumleiðslu-óefnislegur-einkvæður-ekki stýranlegur-einskiptis-kostnaður. Breytinglegur/fastur, beinn-óbeinn, sameiginlegur sértækur, virðisaukandi/ekki virðisaukandi, upstram/downstram, tímabilskostn/framlkostn,
Varðandi ábyrgð á kostnaði, þá er ákvörðunarréttur það sem drífur fyrirtækið áfram, ákvörðunarréttur er lífæð fyrirtækisins. Hvað verður um fé sem enginn á? Fé án hirðis? Margir rugla saman ódýrt og hagkvæmt. Hugtökin eru gríðarlega ólík.