Heilsueflandi vinnuumhverfi: Viðburðir framundan

Af hverju er alltaf brjálað að gera? "The art of not giving a f...".

Það eru víst flestir sammála um að ekki skorti verkefni í vinnunni og margir sem upplifa að það sé "alltaf brjálað að gera".
Að skipuleggja sig er eitt en annað er að setja sér raunhæf mörk. Þá getur hugmyndafræðin "The art of not giving a f..." komið að gagni þó hún hljómi kannski ekki sérlega vel. 

Á þessum viðburði fáum við að heyra frá mjög reyndum stjórnanda sem hefur setið námskeið í hugmyndafræðinni og það á ítalskri eyju!
Einnig fáum við að heyra um hvernig stjórnendur geta verið góðar fyrirmyndir í að setja sér mörk. 

Nánari lýsing kemur á næstu dögum. 

Án hurða - Verkefnastýrð vinnurými.

Sameiginlegur viðburður faghópa um aðstöðustjórnun og heilsueflandi vinnuumhverfi.

Í framhaldi af þessum viðburði verður boðið upp á heimsókn til Icelandair þann 14. maí.

Nánari lýsing síðar.

Aðalfundur faghóps um heilsueflandi vinnuumhverfi

Venjuleg aðalfundarstörf

Nánari upplýsingar síðar.

Tökum flugið með Icelandair - Heimsókn í nýtt húsnæði Icelandair

Sameiginlegur viðburður faghópa um aðstöðustjórnun og heilsueflandi vinnuumhverfi

Kynning á nýju húsnæði Icelandair og reynsla þeirra af verkefnamiðuðu vinnuumhverfi.

Nánari lýsing síðar

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?