Fundir faghópa starfsárið 2008-2009 (gestgjafi)
Faghópur um Samhæft árangursmat eða Balanced Scorecard
- Árangursstjórn og stefnumiðað árangursmat hjá Capacent. (Capacent).
- Innleiðing Stefnumiðaðs árangursmats hjá Teris. (Teris).
- Stefnumiðað árangursmat â“ aðgerðir og stöðugar framfarir hjá Umferðarstofu. (Umferðarstofa).
- Stefnumiðað árangursmat hjá Össuri. (Össur).
- Innleiðing stefnumiðaðs árangursmats hjá Álftamýrarskóla og Kársnesskóla. (Álftamýrarskóli).
Faghópur um gæðastjórnun - Afburðaárangur â“ einkenni afburðafyrirtækja og einkenni stjórnunaraðferða. (Opin kerfi).
- Gæðaúttektir - dæmisögur. (Íslandsbanki).
- The Toyota Way â“ heimsókn til Toyota. (Toyota).
- Gæðamat og innleiðing gæðastjórnunarkerfis. (Menntasvið Reykjavíkurborgar).
Faghópur um mótun og framkvæmd stefnu - Stefnuframkvæmd â“ hvað ber að varast? (Landsbanki Íslands).
- Markmið og stefna Umferðardeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. (LRH).
- Atvinnustefna fyrir Ísland â“ fyrri fundur. (Háskóli Íslands).
- Atvinnustefna fyrir Ísland â“ seinni fundur. (Háskóli Íslands).
- Hlutverk áætlanagerðar í framkvæmd stefnu. (Háskóli Íslands).
Faghópur um stjórnun á Heilbrigðissviði - Forysta: Bilið á milli fræða og framkvæmdar. (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga).
- Heilbrigðiskerfið á viðsjárverðum tímum. (Háskóli Íslands).
ISO â“ faghópur um ISO staðla - Faggilding â“ ferill vottunar samkvæmt stjórnunarstöðlum. (Einkaleyfastofa).
- ISO stjórnunarstaðlar â“ hvað er nýtt? (Staðlaráð).
- Reglur og staðlar um jólin â“ ófaglegur gleðifundur. (Nýherji).
- Birgjamat. (Landsvirkjun).
- Rýni stjórnenda hjá Vífilfelli. (Vífilfell).
Faghópur um mannauðsstjórnun - Mannauðsstjórnun í niðursveiflu. (Ístak).
- HRM â“ mælikvarðar og hitamælar stjórnandans. (Capacent).
- Símenntunaráætlun. (Umferðarstofa).
- Hvaða upplýsingar vilja stjórnendur fá frá mannauðsstjórum? (Norvík).
- Stjórnendaupplýsingar úr mannauðskerfum. (Skýrr).
- Leiðin að silfrinu: Hugarfar starfsmanna skiptir máli. (Íslandsbanki).
Faghópur um stjórnun á matvælasviði - Þróunarvettvangur á sviði matvæla. (Samtök iðnaðarins).
- Umbúðir matvæla â“ áhætta. (Rannsóknarþjónustan Sýni).
- Aukaefni í matvælum. (Samtök iðnaðarins).
Faghópur um umhverfis- og öryggisstjórnun - Umhverfis- og öryggisstjórnun hjá Actavis. (Actavis).
- Undirbúningsferli vottunar. Kuðungurinn og Svanurinn. (Sólarræsting).
- Vottun umhverfisstjórnunarkerfa frá sjónarhóli stjórnsýslunnar. (Umhverfisstofnun).
- Umhverfisstjórnun hjá Orkuveitu Reykjavíkur. (OR).
- Opinber vistvæn innkaupastefna í mótun. (Ríkiskaup).
Faghópur um upplýsingaöryggi - Upplýsingaöryggi â“ próf og gráður. (PWC).
- Reynslusaga af innleiðingu gæðakerfis og tengsl vottunar ITIL og ISO27001. (Deloitte).
- âBusiness Continuityâ eða stjórnun rekstrarsamfellu. (Nýi Landsbankinn).
- Nýjar ógnir Internetsins: Árásir sem mest eru notaðar í dag og varnir gegn þeim. (Sensa).
Faghópur um þjónustustjórnun - Þjónustuver â“ lykill að betri þjónustu? (Garðabær).
- Þjónusta, hvatning og þjálfun á erfiðum tímum. (ParX).
- Skiptir þjónustan máli hjá Össuri? (Össur).
- Þjónustustefna og gildi hjá Vínbúðunum. (ÁTVR).
- Með ánægju! â“ þjónustustjórnun hjá Tryggingamiðstöðinni. (TM).
Faghópur um fjármál fyrirtækja - Stjórnarhættir fyrirtækja með áherslu á innra eftirlit. (PWC).
- Gerð fjárhagsáætlana og eftirfylgni. (Össur).
- Staða á gjaldeyrismarkaði og áhrif hennar á fyrirtækin í landinu. (Askar Capital).
- Áhætta, (rangar) ákvarðanir og óvissa. (Háskólinn í Reykjavík).
- Afkomumódel Brimborgar. (Brimborg).
- Vanskilaupplýsingar um fyrirtæki, aðgangur og notkun. (CreditINFO).
Faghópur um hugbúnaðarprófanir - Árásir framtíðarinnar: Háþróaðar árásir og hvernig prófanir geta takmarkað áhættuna. (CCP).
- Hittingur á Oliver. (Oliver).
- Vefgreiningartól & The Ugly baby Syndrom. (Skýrr).
- Hugbúnaðarprófanir hjá Teris. (Teris).
Faghópur um straumlínustjórnun (Lean Six Sigma) - Lean Thinking hjá Marel. (Marel).
- Lean Thinking hjá Promens. (Promens).
Faghópur um viðskiptagreind - Áhættugreining hjá StatOilHydro í Noregi. (Síminn).